fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sádarnir vilja fá Vinicius Junior og telja að það gæti heppnast eftir atburði vikunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í Sádí Arabíu horfa til þess að fá Vinicius Junior leikmann Real Madrid næsta sumar. Sport á Spáni heldur þessu fram.

Vinicius Junior er reiður þessa dagana eftir að hafa ekki verið kjörinn besti leikmaður í heimi í vikunni.

Real Madrid ákvað að sniðganga Ballon d’Or hátíðina í vikunni vegna þess að Vini Jr vann ekki verðlaunin.

Forráðamenn deildarinnar í Sádí Arabíu telur að þetta geti hjálpað liðum að fá hann að hann sé ósáttur með fótboltayfirvöld í Evrópu.

Vinicius Junior hefur einnig mátt þola mikinn rasisma á Spáni og telja lið í Sádí Arabíu að hann gæti verið klár í slaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“