fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Patrik seldur til KÍ Klaksvik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er búið að selja sóknarmanninn öfluga Patrik Johannesen en frá þessu er greint í kvöld.

Um er að ræða færeyskan landsliðsmann sem samdi við Blika árið 2022 eftir dvöl hjá Keflavík.

Patrik spilaði 30 leiki fyrir Breiðablik á tveimur árum og tókst í þeim að skora sjö mörk.

KÍ Klaksvik í Færeyjum hefur fest kaup á Patrik en kaupverðið er ekki gefið upp.

Tilkynning Breiðabliks:

Patrik Johannesen seldur til KÍ Klaksvik.

Patrik kom til Breiðabliks frá Keflavík í nóvember 2022 og varð um liðna helgi Íslandsmeistari með liðinu.

Hann náði að spila alls 30 leiki með Blikum og skoraði í þeim 7 mörk, en erfið meiðsli árið 2023 gerðu það að verkum að leikirnir og mörkin urðu ekki fleiri. Patrik skoraði eitt af mörkum sumarsins í sigrinum á móti Fram á Kópavogsvelli.

Við óskum honum alls hins besta um leið og við segjum takk Patrik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Í gær

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Í gær

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“