fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segist hafa lært fullt af hlutum um helgina er hans menn mættu Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola er að sjálfsögðu stjóri Manchester City sem vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli sínum, Etihad.

Southampton er undir stjórn Russell Martin og hefur byrjað tímabilið erfiðlega – liðið er á botninum með eitt stig eftir níu leiki.

Þrátt fyrir það er Guardiola hrifinn af stefnu Southampton og hrósaði liðinu fyrir flotta frammistöðu í viðureigninni.

,,Í þessum leik snerist þetta ekki um hvernig Southampton verst aftarlega á vellinum heldur hversu góðan fótbolta þeir spila og hvernig þeir hreyfa sig,“ sagði Guardiola.

,,Ég gat lært af þessum leik sem þjálfari. Ég mun læra mikið af Russell því þeir gerðu mjög vel í leiknum. Við vorum auðmjúkir og samþykkjum það að þeir spiluðu mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield