fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 18:30

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrod Bowen sóknarmaður West Ham er komin í hópi með Gylfa Þór Sigurðssyni og fleiri góðum sem hafa skorað í leik sem kostar þrjá stjóra andstæðinganna starfið.

Bowen skoraði sigurmark West Ham gegn Manchester United á sunnudag og var Erik ten Hag í kjölfarið rekinn.

Bowen hafði einnig skorað í leikjum sem kostaði Bruno Lage starfið sitt hjá Wolves og einnig þegar hann skoraði gegn Everton þá missti Frank Lamaprd starfið sitt

Getty Images

Sjö aðrir leikmenn hafa afrekað það að skora í leik sem kostar þrjá stjóra andstæðinganna starfið.

Gylfi Þór er þar á lista en einnig Chris Wood, Riyad Mahrez, Sadio Mane, Xherdan Shaqiri, Salomon Kalou og Darius Vassell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði