fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 13:30

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker fyrirliði Manchester City segir að Erling Haaland fara alla leið í því að ná árangri. Norski framherjinn hugsar vel um sig.

Haaland fær reglulega sendingu frá Noregi þar sem hann fær lax, hann vill aðeins snæða lax frá heimalandinu sínu.

„Hann er rosalegur atvinnumaður, hann er mikið í meðhöndlun, nuddi og ísbaði. Hann vill hafa allt í toppmálum,“ sagði Walker.

Getty Images

„Hann hugsar mjög vel um líkama sinn og hann hefur líka farið í breytingar á mataræði sínu.“

Walker fer svo yfir það hvað Haaland borðar. „Hann kemur með lax frá Noregi og hann sér til þess að við fáum líka.“

„Svo fær hann mjólkina beint frá kúnni, hann vill ekki að neinum aukaefnum verði bætt við.“

Sagt er í fréttum á Englandi að Haaland borði 6 þúsund kaloríur á dag til að viðhalda líkama sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn