fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Að minnsta kosti 51 hefur látið lífið – Líklegt að leik Valencia og Real Madrid verði frestað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

La Liga er að skoða það að fresta leik Valencia og Real Madrid sem á að fara fram næstu helgi í spænsku úrvalsdeildinni.

Ástæðan eru hamfarir í Valencia og á svæðinu þar í kring undanfarið.

Að minnsta kosti 51 er látinn á svæðinu í hamfaraflóðum sem gengið hafa yfir suðausturhluta Spánar frá því í gær.

Spænska veðurstofan hefur gefið út rauða veðurviðvörun í Valencia-héraði og þá er næst hæsta viðbúnaðarstig í gildi í sumum hlutum Andalúsíu-héraðs. Borgaryfirvöld í Valencia hafa tilkynnt að skólar verði lokaðir í dag og allir íþróttaviðburðir felldir niður.

Leikurinn á að fara fram á laugardag en La Liga skoðar það alvarlega að fresta leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun