fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

United íhugar alvarlega að framlengja samning Maguire

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United íhugar það alvarlega að framlengja samning Harry Maguire sem rennur út eftir þetta tímabil.

United er með ákvæði í samningi Maguire um að framlengja hann um eitt ár.

Það ákvæði er til skoðunar að virkja en Maguire er 31 árs gamall en er í aukahlutverki hjá United núna.

Forráðamenn United vilja ekki missa Maguire frítt og ætla því líklega að nýta sér ákvæðið.

Maguire hefur verið hjá United frá árinu 2019 en hann hefur verið orðaður við önnur lið síðustu ár en ekki farið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp