fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ákveðið að gefa skít í verðlaunahátið í kvöld þar sem Ballon d’Or. fer á loft.

Félagið ákvað þetta þegar félagið fékk að vita að Vinicius Jr myndi ekki vinna verðlaunin.

Talið er næstum því öruggt að Rodri miðjumaður Manchester City vinni verðlaunin.

Enginn frá Real Madrid ætlar að mæta á hátíðina sem vekur talsvert mikla athygli.

Rodri átti frábært tímabil með City og var svo kjörinn besti leikmaður Evrópumótsins í sumar þegar Spánn vann mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu