fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Real Madrid sniðgengur hátíðina því Vinicius Jr vinnur ekki Gullknöttinn – Talið öruggt að Rodri vinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 14:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ákveðið að gefa skít í verðlaunahátið í kvöld þar sem Ballon d’Or. fer á loft.

Félagið ákvað þetta þegar félagið fékk að vita að Vinicius Jr myndi ekki vinna verðlaunin.

Talið er næstum því öruggt að Rodri miðjumaður Manchester City vinni verðlaunin.

Enginn frá Real Madrid ætlar að mæta á hátíðina sem vekur talsvert mikla athygli.

Rodri átti frábært tímabil með City og var svo kjörinn besti leikmaður Evrópumótsins í sumar þegar Spánn vann mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?
433Sport
Í gær

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir