fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Búið að reka Ten Hag úr starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 11:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að reka Erik ten Hag úr starfi. Félagið staðfestir þetta með yfirlýsingu rétt í þessu.

Ten Hag var latin vita af þessu í morgun en ákvörðun var tekin eftir tap gegn West Ham í gær.

Ruud van Nistelrooy var beðin um að taka við stöðunni sem tímabundinn stjóri liðsins.

„Við þökkum Erik fyrir allt sem hann gerði og óskum honum góðs gengis í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Ten Hag var á sínu þriðja tímabili með Manchester United en félagið hafði skoðað í sumar að reka hann.

Ákveðið var að gefa Ten Hag tíma í starfi en eftir ömurlega byrjun en er búið að reka hann. United situr í fjórtánda sæti ensku deildarinnar.

Ten Hag vann enska bikarinn og deildarbikarinn í starfi en var í tómu tjóni í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar