fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Var gómaður í gær – Fékk sér sígarettu í klefanum hjá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 19:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczęsny markvörður Barcelona elskar fátt meira en að kveikja sér í sígarettu og hann ákvað að gera það í klefanum í gær.

Szczęsny var ónotaður varamaður í 0-4 sigri Börsunga á Real Madrid.

Um er að ræða stærsta leik tímabilsins á Spáni en Börsungar settu upp sýningu á heimavelli Real Madrid.

Eftir leik ákvað Szczęsny að fá sér rettu og það í klefanum hjá Real Madrid en hann var ónotaður varamaður í leiknum.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu