fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Yngsti markaskorari í sögu El Clasico

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid var niðurlægt á heimavelli sínum í kvöld er liðið mætti erkifjendunum í Barcelona.

Barcelona spilaði oft á tíðum stórkostlega í þessum leik og skoraði heil fjögur mörk í seinni hálfleik.

Robert Lewandowski skoraði tvö fyrir gestina og þeir Lamine Yamal og Raphinha komust einnig á blað.

Kylian Mbappe átti afskaplega lélegan dag fyrir Real og klikkaði á góðum færum ásamt því að vera margoft rangstæður í fínni stöðu.

Yamal skráði sig í sögubækurnar með markinu í kvöld en hann er yngsti markaskorari í sögu El Clasico.

Yamal er líklega efnilegasti leikmaður heims en hann er 17 ára go 106 daga gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina