fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Yngsti markaskorari í sögu El Clasico

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid var niðurlægt á heimavelli sínum í kvöld er liðið mætti erkifjendunum í Barcelona.

Barcelona spilaði oft á tíðum stórkostlega í þessum leik og skoraði heil fjögur mörk í seinni hálfleik.

Robert Lewandowski skoraði tvö fyrir gestina og þeir Lamine Yamal og Raphinha komust einnig á blað.

Kylian Mbappe átti afskaplega lélegan dag fyrir Real og klikkaði á góðum færum ásamt því að vera margoft rangstæður í fínni stöðu.

Yamal skráði sig í sögubækurnar með markinu í kvöld en hann er yngsti markaskorari í sögu El Clasico.

Yamal er líklega efnilegasti leikmaður heims en hann er 17 ára go 106 daga gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri

Reyndi að múta lögreglunni eftir kynlíf á almannafæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu

Byrjunarlið Liverpool og Everton – Kelleher í markinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?

Fer goðsögnin að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni?
433Sport
Í gær

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“

Mikið áfall fyrir Arsenal þegar styttist í Real Madrid – „Þið getið ímyndað ykkur hvernig mér líður“
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir