fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Vonast til að fá símtal frá Tuchel – Opnar dyrnar fyrir Jamaíka

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood vonast til að fá símtal frá nýjum landsliðsþjálfara Englands, Thomas Tuchel, á næstu vikum eða mánuðum.

Frá þessu greina enskir miðlar en Greenwood hefur ekki spilað með enska landsliðinu frá árinu 2020.

Greenwood var ákærður fyrir heimilisofbeldi og kynferðisofbeldi í garð kærustu sinnar á sínum tíma og vegna þess var hann seldur frá Manchester United.

Framherjinn er 23 ára gamall í dag en hann hefur spilað vel með Marseille í Frakklandi á þessu ári.

Tekið er fram að Greenwood sé opinn fyrir því að skipta yfir í landslið Jamaíka til að eiga von á að spila á HM 2026.

Hvort Tuchel hafi áhuga á að nota Greenwood er óljóst en hann á að baki einn landsleik sem kom árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot