fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ferguson fékk tiltal frá stjórnarformanninum – Vildi fara annað en beið eftir rétta símtalinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 19:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson hafnaði því að taka við tveimur enskum stórliðum á sínum tíma er hann var við stjórnvölin hjá Aberdeen í Skotlandi.

Ferguson greinir sjálfur frá en hann steig til hliðar árið 1986 og tók þá við Manchester United og náði ótrúlegum árangri.

Önnur lið höfðu samband við Ferguson árin áður en stjórnarformaður Aberdeen, Dick Donald, sannfærði Skotann um að bíða eftir United.

,,Ég hafnaði Arsenal, ég hafnaði Wolves og ég hafnaði Tottenham,“ sagði Ferguson við TNT Sports.

,,Ástæðan var Dick Donald. Ég sagði við hann einn daginn að það væri kannski kominn tími til þess að fara annað.“

,,Hann sagði mér að hætta því tali, að við værum í góðri stöðu hjá Aberdeen og aðeins eitt félag kæmi til greina, Manchester United. Ég varð um kyrrt þar til ég fékk það símtal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“