fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Ronaldo skoraði í gær – Sturluð tölfræði hans í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á skotskónum í dramatískum sigri Al-Nassr en tölfræði þessa magnaða framherja í Sádí Arabíu er ótrúleg.

Ronaldo hefur spilað 54 leiki í Ofurdeildinni í Sádí Arabíu og skorað í þeim leikjum 55 mörk.

Í leikjunum 54 hefur Ronaldo svo lagt upp 15 mörk, hann hefur því staðið sig með ágætum.

Ronaldo er 39 ára gamall en hann er ekki á þeim buxunum að hætta og er í viðræðum við Al-Nassr um nýjan samning.

Talið er að Ronaldo vilji enda ferilinn á HM árið 2026 í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að traustið sé farið

Viðurkennir að traustið sé farið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

United vill fá 40 milljónir

United vill fá 40 milljónir