fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Nýtt hlutverk hjá Varane staðfest

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane er mættur í stjórnina hjá Como í Seriu A á Ítalíu. Þetta hefur verið staðfest.

Varane samdi við Como í sumar og ætlaði að vera leikmaður liðsins.

Hann kom þá frítt frá Manchester United þar sem samningur hans var á enda.

Varane meiddist hins vegar fljótlega og ákvað þá að leggja skóna á hilluna, hann hefur verið mikið meiddur síðustu ár.

Varane átti magnaðan feril en hann fer nú á skrifstofuna og verður í stjórn Como.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð

Henry með kenningu um vandræði City – Telur að Guardiola hafi ekki fyllt þetta skarð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer formlega fram á sölu

Fer formlega fram á sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“

Myndband: Kom Eiði Smára á óvart og sagði hann hafa komið af stað tískubylgju – „Þessi mynd er náttúrulega hræðileg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool

Til í að gera allt til að komast frá Liverpool
433Sport
Í gær

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér
433Sport
Í gær

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn

Henry segir þetta verða að gerast hjá United áður en næsti stjóri er ráðinn