fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mikael segir þetta umhugsunarefni – „Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér“

433
Laugardaginn 19. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Það var komið inn á ráðningu Thomas Tuchel í starf landsliðsþjálfara Englands í þættinum.

„Ég hef trú á honum. Við sáum hvernig hann var með Chelsea um árið, hann er góður að stilla upp í staka leiki,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Mikael telur að Tuchel endist ekki lengi í starfi en að ekki hafi verið betri enskur kostur á borðinu, en margir þar ytra eru ósáttir við að landsliðsþjálfarinn sé útlenskur.

„Það er umhugsunarefni hvað breskir þjálfarar eru rosalega langt á eftir í fræðunum. Það kemur ekki einn upp í hugann á mér,“ sagði Mikael.

„Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér því ég held að sá maður sé ekki til.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
Hide picture