fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Guðlaugur Victor ónotaður varamaður þegar Plymouth fékk skell – Stefán Teitur byrjaði í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 13:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson virðist í nokkrum vandræðum hjá Plymouth en hann var ónotaður varamaður í 5-0 tapi gegn Cardiff í Championship deildinni.

Guðlaugur hefur lítið fengið að spila síðustu vikur en hann var einnig ónotaður varamaður í báðum landsleikjum Íslands sem voru nú á dögunum.

Samherji Guðlaugs fékk rautt spjald í leiknum og þá var stjóri liðsins Wayne Rooney í leikbanni.

Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston sem tók á móti Coventry í sömu deild.

Stefán lék tæpar 70 mínútur í góðum 1-0 sigri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref