fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor ónotaður varamaður þegar Plymouth fékk skell – Stefán Teitur byrjaði í sigri

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 13:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson virðist í nokkrum vandræðum hjá Plymouth en hann var ónotaður varamaður í 5-0 tapi gegn Cardiff í Championship deildinni.

Guðlaugur hefur lítið fengið að spila síðustu vikur en hann var einnig ónotaður varamaður í báðum landsleikjum Íslands sem voru nú á dögunum.

Samherji Guðlaugs fékk rautt spjald í leiknum og þá var stjóri liðsins Wayne Rooney í leikbanni.

Stefán Teitur Þórðarson var í byrjunarliði Preston sem tók á móti Coventry í sömu deild.

Stefán lék tæpar 70 mínútur í góðum 1-0 sigri liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar