fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eigandinn dæmdur í fimm leikja bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2024 07:30

Evangelos Marinakis er eigandi Nottingham Forest. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann.

Þetta var staðfest í gær en Marinakis var bálreiður í lok september eftir leik Forest við Fulham.

Marinakis vildi sjá tvær vítaspyrnur dæmdar fyrir sitt lið og lét í sér heyra eftir lokaflautið.

Enska knattspyrnusambandið hefur farið vel yfir málið og má Marinakis nú ekki mæta á næstu fimm leiki Forest.

Nuno Espirito Santo, stjóri Forest, var einnig dæmdur í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína í 2-2 jafntefli við Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref