fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir hann hafa eyðilagt fótboltann – ,,Gat ekki fundið mér lið í fjögur ár“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Luca Toni segir í góðum gír að Pep Guardiola hafi eyðilagt fótboltann með sinni hugmyndafræði.

Guardiola er þekktur fyrir ansi sérstakan leikstíl en hann hófst hjá Barcelona á sínum tíma er Toni var upp á sitt besta.

Guardiola spilar mjög flæðandi og skemmtilegan fótbolta sem hentar ekki öllum leikmönnum – margir þjálfarar fóru að gera svipaða hluti á þessum tíma.

Toni grínast með það að Guardiola hafi eyðilagt feril sinn og fótboltann með því að breyta hugmyndafræði leiksins.

,,Pep, þú eyðilagðir fótboltann með fölsku níunni! Ég gat ekki fundið mér lið í fjögur ár, í alvörunni,“ sagði Toni.

,,Geturðu sagt að þú hafi bara notað Lionel Messi í falskri níu? Ertu hrifinn af framherjum af gamla skólanum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna