fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 12:19

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að minnsta kosti tvær breytingar verða á byrjunarliði Íslands í kvöld þegar liðið mætir Tyrkjum á Laugardalsvelli. Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann í kvöld eftir að hafa fengið gult spjald gegn Wales á föstudag.

Þá verður að teljast öruggt að Logi Tómasson komi inn í byrjunarliðið eftir frábæra innkomu gegn Wales.

433.is spáir því að Gylfi Þór Sigurðsson komi inn í byrjunarliðið í kvöld og að Mikael Neville Anderson fái tækifæri á kantinum.

Arnór Ingvi Traustason ætti að koma inn fyrir Stefán Teit en möguleiki er á að Ísak Bergmann Jóhannesson fái tækifærið.

Líklegt byrjunarlið er hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson

Willum Þór Willumsson
Orri Steinn Óskarsson
Mikael Neville Anderson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar