fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 12:19

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að minnsta kosti tvær breytingar verða á byrjunarliði Íslands í kvöld þegar liðið mætir Tyrkjum á Laugardalsvelli. Stefán Teitur Þórðarson og Jón Dagur Þorsteinsson taka út leikbann í kvöld eftir að hafa fengið gult spjald gegn Wales á föstudag.

Þá verður að teljast öruggt að Logi Tómasson komi inn í byrjunarliðið eftir frábæra innkomu gegn Wales.

433.is spáir því að Gylfi Þór Sigurðsson komi inn í byrjunarliðið í kvöld og að Mikael Neville Anderson fái tækifæri á kantinum.

Arnór Ingvi Traustason ætti að koma inn fyrir Stefán Teit en möguleiki er á að Ísak Bergmann Jóhannesson fái tækifærið.

Líklegt byrjunarlið er hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Valgeir Lunddal Friðriksson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Logi Tómasson

Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Gylfi Þór Sigurðsson

Willum Þór Willumsson
Orri Steinn Óskarsson
Mikael Neville Anderson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Í gær

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær