fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi, að tapa á heimavelli er ekki það sem við viljum,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson eftir 2-4 tap gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld.

Hákon Rafn segir að íslenska liðið hefi gert mistök í seinni hálfleik.

„Kannski agaðari varnarleik, mjög mikið af skotum á okkur og lítil mistök og stór mistök. Við fáum á okkur tvö víti.“

Hákon gerði sig sekan um slæm mistök í þriðja marki Tyrkja og er sár með það.

„Mjög svekkjandi, allt augnablik með okkur. Mér finnst við betri og kannski að fara að vinna, svo gerist eitthvað svona. Þetta er ekki skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu