fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Forráðamenn Arsenal hafa ekki áhyggjur af áhuga Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal eru nokkuð vongóðir um það að halda William Saliba hjá félaginu þrátt fyrir áhuga Real Madrid

Real Madrid er byrjað að sýna Saliba mikinn áhuga og samkvæmt fréttum í Frakklandi látið hann vita af áhuga sínum.

Real Madrid fer yfirleitt sínar leiðir á markaðnum og eiga leikmenn oft erfitt með að hafna félaginu þegar það kemur kallandi.

Saliba er 23 ára miðvörður sem hefur verið frábær með Arsenal síðustu ár.

Forráðamenn félagsins telja enga hættu á því að hann fari enda er hann með langan samning og hefur liðið vel í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar