Það eru litlar sem engar líkur á að Arsenal geti samið við varnarmanninn William Saliba á næstunni.
Express greinir frá þessu en Saliba hefur undanfarið verið orðaður við spænska stórliðið.
Samkvæmt Express hefur Arsenal engan áhuga á því að losa Saliba á næstunni en hann skrifaði undir nýjan samning í fyrra.
Arsenal býst ekki við því að missa franska landsliðsmanninn á næstu árum en hann er talinn vera einn besti varnarmaður heims í dag.
Saliba er enn aðeins 23 ára gamall en hann er sagðust vera efstur á óskalista Real fyrir næsta tímabil.