fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Annað fyrrum ungstirni Manchester City á óskalista enskra stórliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 16:11

Jamie Bynoe-Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum ungstirni Manchester City Jamie Gittens eða Jamie Bynoe-Gittens er á óskalista tveggja stórliða á Englandi.

Frá þessu er greint í dag en þessi 20 ára gamli strákur fór sömu leið og fyrrum leikmaður City, Jadon Sancho.

Sancho fór frá City til Dortmund á sínum tíma en samdi síðar við Manchester United og svo Chelsea.

Gittens hefur spilað 50 deildarleiki fyrir Dortmund og skorað sex mörk en hann kom þangað árið 2022.

Liverpool og Chelsea eru að horfa til leikmannsins sem á tíu landsleiki að baki fyrir enska U21 landsliðið.

Gittens þekkir til Chelsea en hann lék með liðinu sem krakki en samdi við akademíu City árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð dramatík í London í kvöld – Wilson mætti af bekknum og skoraði tvö

Sturluð dramatík í London í kvöld – Wilson mætti af bekknum og skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Lampard óvænt að landa stóru starfi?

Er Lampard óvænt að landa stóru starfi?
433Sport
Í gær

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“