fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann ákvað að skella sér í fjórðu deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll hefur útskýrt af hverju hann tók stórskrítið skref í sumar en hann skrifaði undir samning við Bordeaux í Frakklandi.

Bordeaux er stórt lið í franska boltanum en liðið varð gjaldþrota fyrr á árinu og var sent niður í fjórðu deild.

Carroll sem er fyrrum enskur landsliðsmaður og leikmaður Liverpool ákvað að slá til og skrifaði undir samning við félagið.

Framherjinn hefur byrjað vel með sínu nýja liði en hann var síðast hjá Amiens sem er í næst efstu deild Frakklands.

,,Ég fékk tækifæri á að fara þangað. Ég er hrifinn af hugmyndinni að koma liðinu aftur í efstu deild,“ sagði Carroll.

,,Þetta er eitthvað sem ég vildi gera, auðvitað er þetta líka stór klúbbur með marga stuðningsmenn og ég vildi vera hluti af verkefninu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning