fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Þakkar Guði fyrir það að hann sé ekki hjá Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 16:17

Omorodion í leik gegn Real MAdrid. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samu Omorodion þakka Guði fyrir það að hann sé ekki leikmaður Chelsea í dag heldur leikmaður Porto.

Omorodion var nálægt því að ganga í raðir Chelsea í sumar en hann var á mála hjá Atletico Madrid.

Ekkert varð úr þeim skiptum og skrifaði framherjinn undir samning við Porto þar sem hann hefur skorað sjö mörk í sex leikjum.

,,Ég upplifði erfiða tíma því eins og allir vita þá var ég við það að semja við Chelsea en það gerðist ekki,“ sagði framherjinn.

,,Guð vildi ekki að ég myndi taka það skref og ég er hæstánægður í dag. Hlutirnir eru að ganga upp fyrir mig.“

,,Ég vil sýna öllum hvað ég get gert á vellinum og sýna hvað í mér býr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar