fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Fékk skilaboð frá reiðum Ronaldo: Ekki nálægt toppnum – ,,Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 11:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Antonio Cassano fékk víst skilaboð frá portúgölsku goðsögninni Cristiano Ronaldo eftir að sá fyrrnefndi hafði valið tíu bestu leikmenn sögunnar.

Það var ekkert pláss fyrir Ronaldo á lista Cassano sem virðist hafa farið í taugarnar á þeim portúgalska.

Cassano segir að Ronaldo hafi sent sér nokkur skilaboð eftir að hafa séð fréttir af málinu og var virkilega ósáttur með valið.

,,Ég sagði að brasilíski Ronaldo væri númer eitt. Cristiano kemst ekki á topp tíu listann minn því gæði leikmanns eru annað en að skora mörk,“ sagði Cassano.

,,Eftir það þá fæ ég skilaboð frá númeri á Spáni og þar fæ ég lista yfir bikara og tölfræði. Hann sendi mér einnig hljóðskilaboð.“

,,Hann sagði við mig: ‘Þú vanvirtir mig, ekki gera það aftur. Þú skoraðir bara 150 mörk og vannst fjóra bikara.’

,,Ég svaraði honum og sagðist einfaldlega ekki vera hrifinn af honum sem leikmanni, hvert er vandamálið? Hann tók sér tíma í að senda mér skilaboð… Ímyndiði ykkur það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu