fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Telur að Palmer geti farið alla leið

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 08:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, telur að Cole Palmer geti orðið einn besti ef ekki besti leikmaður heims.

Madueke og Palmer spila saman hjá Chelsea en sá síðarnefndi hefur verið frábær á tímabilinu líkt á síðustu leiktíð.

Um er að ræða mikilvægasta leikmann Chelsea sem hefur skorað 31 mark og lagt upp önnur 20 í 54 leikjum.

Palmer mun ná alla leið að sögn Madueke sem er einnig mikilvægur hlekkur í byrjunarliði Chelsea í dag.

,,Hann getur komist alla leið. Ég veit ekki hvort það haldi honum einhver bönd,“ sagði Madueke.

,,Það sem hann er að sýna í dag er ótrúlegt og ég vona innilega að hann haldi áfram sama striki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna