Ísland er ekki í góðri stöðu í hálfleik á Laugardalsvelli en spilað er við Wales í Þjóðadeildinni.
Brennan Johnson kom Wales yfir í fyrri hálfleiknum og ekki löngu seinna var staðan orðin 2-0 fyrir gestunum.
Harry Wilson, fyrrum leikmaður Liverpool, skoraði annað mark Wales eftir frábæra sendingu Neco Williams.
Markið má sjá hér.
🚨🇪🇺 GOAL | Iceland 0-2 Wales | Harry Wilson
This assist from Neco WIlliams… 🤤pic.twitter.com/LPNxOE5iH5
— Tekkers Foot (@tekkersfoot) October 11, 2024