Ísland er búið að jafna metin gegn Wales í Þjóðadeildinni eftir að hafa lent 2-0 undir á Laugardalsvelli.
Logi Tómasson skoraði fyrra mark Íslands með laglegu skoti og átti allan þátt í því seinna.
Logi átti skot eða sendingu að marki Wales sem fór í Danny Ward, markvörð gestanna, og þaðan fór boltinn í netið.
Þetta mark má sjá hér.
Iceland 2-2 Wales
Tomasson great effort!pic.twitter.com/1QcXJJ2Uj8
— Goals Xtra (@GoalsXtra) October 11, 2024