fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hefur engan sérstakan áhuga á því að taka við enska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley tímaabundinn þjálfari enska landsliðsins segist ekki hafa neinn sérstakan áhuga á því að taka við liðinu, hann vilji frekar halda áfram með U21 árs landsliðið.

Enska sambandið bað Carsley um að stýra enska liðinu í Þjóðadeildinni en England tapaði gegn Grikkjum á heimavelli í gær.

„Ég var nú hissa eftir síðasta verkefni þegar talað var um eins og ég væri nánast mættur með starfið,“ segir Carlsey.

„Ég hef verið heiðarlegur frá byrjun, ég er með þrjú verkefni og vonandi fer ég svo aftur í U21 árs liðið.“

„Ég sagði frá byrjun að ég myndi ekki útiloka neitt en ég er betri í hinu starfinu.“

„Ég veit að þetta er eitt stærsta starf í heimi og ég er meðvitaður um þá ábyrgð sem er á mér núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna