fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Íslands, var nokkuð sáttur með stig gegn Wales í kvöld úr því sem komið var á Laugardalsvelli.

Wales komst í 2-0 hér heima í Þjóðadeildinni en íslensku strákarnir mættu grimmir til leiks í seinni hálfleik og jöfnuðu í 2-2.

Það var auðvitað stefna Íslands að vinna leikinn en að lokum var eitt stig niðurstaðan.

,,Þetta er skrítin tilfinning. Í hálfleik hefði verið gott að hugsa um stigið og jafna en við sköpum svo mikið í seinni og hefðum getað unnið þetta,“ sagði Hákon.

,,Mér leið mjög vel í leiknum, við sköpuðum færi og stöður í fyrri hálfleik og mér fannst þeir ekki gera neitt mikið. Ég fann á mér að við myndum skora í þessum leik.“

,,Það er bara eitt í stöðunni á mánudaginn og það er að vinna Tyrkina og þá þurfum við að spila eins og við gerðum í seinni hálfleik, að keyra yfir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna