fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hareide efins um það hvort hann geti kallað Albert inn í hópinn núna – „Það er kannski ómögulegt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. október 2024 13:28

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands telur ólíklegt að Albert Guðmundsson verði kallaður inn í hópinn fyrir leikina gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Hareide hefur ekki mátt velja Albert undanfarið út af reglum sem KSÍ setti um leikmenn sem eru undir grun um brot. Albert var hins vegar sýknaður af ákæru um kynferðisbrot í dag og mætti Hareide kalla hann inn.

„Ég hef ekki hugsað út í það, ég verð að spyrja út í reglurnar. Við verðum að ræða við KSÍ, við erum kannski of seinir. Það er kannski ómögulegt,“ sagði Hareide á fundi í dag.

Hareide segist í raun ekki hafa hugsað út í það hvort hann gæti kallað í Albert sem hefur verið magnaður hjá Fiorentina undanfarið.

„Við erum með niðurstöðu og við förum eftir því, ég hef ekki hugsað mikið út í þetta. Ég hef einbeitt mér að leikmönnum sem eru hérna og leikinn gegn Wales. Við verðum að meðtaka þessar fréttir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu