fbpx
Sunnudagur 10.nóvember 2024
433Sport

Forráðamenn United óttast viðbrögð ef þeir ráða Southgate

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 07:00

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports eru forráðamenn Manchester United efins með það að ráða Gareth Southgate til starfa verði Erik ten Hag rekinn.

Þannig segir Melissa Reddy fréttakona á Sky að talið sé að stuðningsmenn United yrðu ekki hrifnir af því.

Það er til skoðunar að reka Ten Hag úr starfi eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Southgate þekkir til hjá þeim sem ráða hjá United og hefur hann verið reglulega orðaður við starfið eftir að INEOS fór að stýra United.

Þá eru hann og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United miklir vinir. Forráðamenn United eru sagðir efins um að það færi vel í stuðningsmenn ef fyrrum þjálfari enska landsliðsins kæmi til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erfitt að kyngja ákvörðun Gylfa Þórs – „Hefur auðvitað ekkert tilkall til að börn þess komi aftur“

Erfitt að kyngja ákvörðun Gylfa Þórs – „Hefur auðvitað ekkert tilkall til að börn þess komi aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah tekið þátt í flestum mörkum í úrvalsdeildinni

Salah tekið þátt í flestum mörkum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age gerir tvær breytingar á landsliðshópnum

Age gerir tvær breytingar á landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Má ekki spila með Arsenal gegn Chelsea

Má ekki spila með Arsenal gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars
433Sport
Í gær

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið
433Sport
Í gær

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“
433Sport
Í gær

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres