fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði átt afmæli í gær – „Ég hefði óskað þess að að hann væri á lífi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á skotskónum þegar Al-Nassr vann 2-1 sigur á Al-Rayyan í Meistaradeild Asíu í gær.

Ronaldo hefur skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu. Ronaldo fagnaði innilega þegar hann skoraði og fyrir því var góð og gild ástæða.

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði orðið 71 árs gamall í gær ef hann hefði lifað.

Jose lést árið 2005 þegar Ronaldo var tvítugur en andlát hans tengdist mikilli drykju hans og gaf lifrin sig.

„Markið var merkilegra fyrir mig en önnur, ég hefði óskað þess að faðir minn væri á lífi á afmælisdegi sínum,“
sagði Ronaldo eftir leik.

Markið sem Ronaldo skoraði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því

Hverfandi líkur á að hann endi í Manchester United – Tvær ástæður fyrir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn

Svona lítur spá þjálfara, fyrirliða og formanna út – Titillinn aftur í Fossvoginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“
433Sport
Í gær

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana

40 þúsund manns létu sjá sig til að styðja unglingana