fbpx
Föstudagur 07.mars 2025
433Sport

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði átt afmæli í gær – „Ég hefði óskað þess að að hann væri á lífi“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var á skotskónum þegar Al-Nassr vann 2-1 sigur á Al-Rayyan í Meistaradeild Asíu í gær.

Ronaldo hefur skorað sjö mörk í átta leikjum á tímabilinu. Ronaldo fagnaði innilega þegar hann skoraði og fyrir því var góð og gild ástæða.

Ronaldo tileinkaði markið föður sínum sem hefði orðið 71 árs gamall í gær ef hann hefði lifað.

Jose lést árið 2005 þegar Ronaldo var tvítugur en andlát hans tengdist mikilli drykju hans og gaf lifrin sig.

„Markið var merkilegra fyrir mig en önnur, ég hefði óskað þess að faðir minn væri á lífi á afmælisdegi sínum,“
sagði Ronaldo eftir leik.

Markið sem Ronaldo skoraði má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“

Dóri Árna fer yfir komu nýja mannisns – „Svo bara kemur óvænt upp að hann sé laus“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær