fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Áfram áföll hjá City – Rodri fór í aðgerð í morgun og De Bruyne meiddur í næstu leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. september 2024 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri miðjumaður Manchester City gekkst í morgun undir aðgerð eftir að hafa slitið krossband gegn Arsenal um síðustu helgi.

Rodri hefur verið í skoðun á Spáni og loks var staðfest að hann væri með slitið krossband.

Fleiri áföll dynja á City því Kevin de Bruyne er áfram meiddur en hann meiddist í síðustu viku gegn Inter í Meistaradeildinni.

„Ég veit ekki hvenær hann kemur aftur, kannski fyrir landsleikina,“ sagði Pep Guardiola á fundi í dag.

Manchester City heimsækir Newcastle á morgun í hádeginu í fyrsta leik helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu

Spilað 17 landsleiki en fær ekki að leika með aðalliðinu
433Sport
Í gær

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu

Myndir af kærustunni vekja gríðarlega athygli – Líkist heimsfrægri leikkonu