fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Albert harður á sínu og segir Rúnar hafa átt samtal við Val

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. september 2024 10:30

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason er harður á sínu og fullyrðir hreinlega að Valur sé búið að opna samtalið við Rúnar Kristinsson þjálfara Fram um að taka við liðinu í haust.

Albert kom með þessar fréttir um liðna helgi en Framarar segja þær uppspuna en Albert er ekki sammála því.

„Það er smá titringur í gangi,“ segir Albert í hlaðvarpi sínu Gula spjaldið.

Hann segir málið eðlilega viðkvæmt enda séu fjórir leikir eftir af tímabilinu og Valur nýlega búið að ráða Srdjan Tufegdzic til starfa.

„Þetta er viðkvæmt núna, skiptir ekki máli hvort það sé eitthvað til í þessu eða ekki. Rúnar væri aldrei að fara að segja að hann væri í viðræðum við Val,“ segir Albert.

Hann segir menn í Fram hrædda um það að missa Rúnar úr starfinu.

„Ég hef þetta frá mjög áreiðanlegum heimildum, mér finnst hræðsla í Úlfarsárdal yfir þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins