fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mættur heim til Ajax í þriðja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. september 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur staðfest að Davy Klaassen sé mættur til félagsins, það er ekki í fyrsta sinn og ekki í annað sinn sem hann mætir. Þetta er í þriðja sinn sem Klaassen semur við Ajax.

Þessi 31 árs gamli leikmaður kom upp í gegnum unglingastarf félagsins en hann var seldur til Everton árið 2017.

Klaassen snéri aftur til Ajax en gekk svo í raðir Inter Milan.

Samningur Klaassen við Inter rann svo út í sumar og hefur hann verið að skoða kosti sína undanfarið.

Á endanum ákvað Klaassen að snúa aftur heim til Ajax en hann er sóknarsinnaður miðjumaður og er orðinn 31 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins