Svo gæti farið að Bukayo Saka verði frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Tottenham í dag.
Saka þurfti að fara af velli í grannaslagnum þar sem Arsenal vann 0-1 sigur en leikurinn var hansi jafn.
„Saka gat ekki haldið áfram, ég veit ekki hversu alvarlegt það er,“ sagði Mikel Arteta stjóri Arsenal eftir leikinn.
Martin Odegaard er frá vegna meiðsla en óvíst er hversu alvarlegt það er.
„Við verðum að bíða og sjá, það er ekki á hreinu hversu lengi hann verður frá.“
🔴⚪️⚠️ Arteta on injury list: “Saka was not able to continue today, I don’t know exactly what it is but he could not continue”.
“Ødegaard? We still have to wait and see, it’s not clear yet”. pic.twitter.com/yKBljMSQV4
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 15, 2024