fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Setti óheppilegt met í ensku úrvalsdeildinni – Enginn hefur spilað jafn oft í röð án þess að vinna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Brereton Diaz setti heldur betur óheppilegt met í ensku úrvalsdeildinni í gær er Southampton tapaði 3-0 gegn Manchester United.

Diaz er sóknarmaður Southampton en hann hefur nú tapað 11 leikjum í röð í efstu deild Englands.

Ekki nóg með það heldur hefur Diaz ekki unnið í 18 leikjum í röð í efstu deild sem er nýtt met.

Diaz spilaði með Sheffield United á síðustu leiktíð á láni en það lið féll úr efstu deild en Sílemaðurinn skoraði sex mörk í 14 leikjum.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur ekki skorað í fyrstu fjórum deildarleikjum sínum með Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

17 ára en verður einn sá launahæsti

17 ára en verður einn sá launahæsti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik

Besta deildin: Valur missteig sig í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“
433Sport
Í gær

Ungverskur Auddi Blö fór illa með stjörnu Liverpool: Sjáðu kostuleg viðbrögð – ,,Þetta er stórslys“

Ungverskur Auddi Blö fór illa með stjörnu Liverpool: Sjáðu kostuleg viðbrögð – ,,Þetta er stórslys“