fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virði hlutabréfa í Manchester United hefur lækkað um 200 milljónir punda á nokkrum dögum.

Stærsta ástæðan samkvæmt fréttum er slakt uppgjör félagsins fyrir síðustu leiktíð.

United tapaði 113 milljónum punda á síðasta tímabili þrátt fyrir að tekjur félagsins hafi aldrei verið hærri.

Önnur ástæða er sögð vera þau ummæli sem Cristiano Ronaldo lét falla um Erik ten Hag stjóra félagsins í vikunni.

Ronaldo sagði Ten Hag tjá sig með þeim hætti að United myndi líklega ekki ná árangri. Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til í rekstri United og vonast til að snúa blaðinu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær