fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Ein sú vinsælasta í bransanum segist ekki lifa neinu stjörnulífi: Vinnur sömu vinnu og kærastinn – ,,Hann fær hundrað þúsund sinnum betur borgað en ég“

433
Sunnudaginn 15. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein vinsælasta ef ekki vinsælasta knattspyrnukona heims, Alisha Lehmann, segist ekki vera nein stjarna og lifir alls engu óvenjulegu lífi en hún sjálf segir frá.

Lehmann er af mörgum talin fallegasta knattspyrnukona heims en hún er einnig mjög hæfileikarík í íþróttinni og samdi við Juventus í sumar.

Lehmann flutti til Túrin ásamt kærasta sínum Douglas Luiz en þau léku bæði fyrir Aston Villa á Englandi fyrir það.

Þessi 25 ára gamla kona er með 17 milljónir fylgjenda á Instagram og 11 milljónir á TikTok en hún er engin ofurstjarna að eigin sögn.

,,Ég lifi ekki eins og einhver stjarna, ég er eins og allir aðrir. Eftir æfingar þá segi ég oft við Douglas að þetta sé ósanngjarnt. Við erum að vinna við sama starf en hann fær hundrað þúsund sinnum betur borgað en ég,“ sagði Lehmann.

,,Þegar fólk sér þig á samskiptamiðlum þá hugsar það allt aðra hluti en það er aldrei sannleikurinn. Lífið mitt er mjuög venjulegt, ég fer heim eftir vinnu og elda eins og aðrir.“

,,Það er skemmtilegt þegar fólk heilsar manni úti á götu og spyr hvernig þú hefur það. Ég hef notað samskiptamiðla til að auglýsa enskan fótbolta og nú vil ég gera það á Ítalíu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“