fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er byrjaður að búa til ríg við leikmenn Galatsaray og þá við stjörnu liðsins Victor Osimhen.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í síðustu viku á láni frá Napoli en Mourinho tók við Fenerbache í sumar.

Mourinho þekkir Osimhen vel eftir að hafa stýrt Roma og mætt Napoli í mörg skipti. „Það er ekkert vandamál á milli mín og Osimhen,“ segir Mourinho.

„Við eigum gott samband en í hvert skipti sem við mætumst þá ræði ég við hann. Ég þoli ekki hvernig hann hagar sér, hann dýfir sér alltof mikið.“

Mourinho hefur rætt ítarlega við kappann. „Ég hef sagt honum að hann og Mo Salah séu bestu leikmennirnir frá Afríku. Áður voru það Didier Drogba, Samuel Eto´o og George Weah. Hann á ekki að haga sér svona, hann dýfir sér alltof mikið.“

„Það er það sem ég hef gagnrýnt í hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð

Wrexham að fá reynslumikinn markvörð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur