fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er byrjaður að búa til ríg við leikmenn Galatsaray og þá við stjörnu liðsins Victor Osimhen.

Osimhen gekk í raðir Galatasaray í síðustu viku á láni frá Napoli en Mourinho tók við Fenerbache í sumar.

Mourinho þekkir Osimhen vel eftir að hafa stýrt Roma og mætt Napoli í mörg skipti. „Það er ekkert vandamál á milli mín og Osimhen,“ segir Mourinho.

„Við eigum gott samband en í hvert skipti sem við mætumst þá ræði ég við hann. Ég þoli ekki hvernig hann hagar sér, hann dýfir sér alltof mikið.“

Mourinho hefur rætt ítarlega við kappann. „Ég hef sagt honum að hann og Mo Salah séu bestu leikmennirnir frá Afríku. Áður voru það Didier Drogba, Samuel Eto´o og George Weah. Hann á ekki að haga sér svona, hann dýfir sér alltof mikið.“

„Það er það sem ég hef gagnrýnt í hans leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs