fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sneri aftur á æfingasvæðið og fékk frábærar móttökur – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 21:26

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva sneri aftur á æfingasvæði Chelsea í vikunni en hann er fyrrum leikmaður félagsins.

Silva er afskaplega vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea en hann er í dag leikmaður Fluminese í Brasilíu.

Silva fékk frábærar móttökur frá starfsfólki Cobham, æfingasvæði Chelsea, og er í miklum metum á meðal flestra.

Brassinn er 39 ára gamall í dag og verður fertugur þann 22. september en hann lék með Chelsea í fjögur ár.

Silva ákvað að heimsækja Chelsea á meðan landsleikjahléð stóð yfir og hitti þar fyrrum liðsfélaga og starfsfólk.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“