fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Birti skemmtilega færslu eftir afrekið magnaða – ,,Ég næ þessu ekki ef ég tek með alla leiki og æfingar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska goðsögnin Toni Kroos vakti athygli á dögunum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter eða X.

Kroos hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði síðast með þýska landsliðinu á EM í sumar.

Kroos lék lengi með Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en sá síðarnefndi er enn að 39 ára gamall og spilar í Sádi Arabíu.

Ronaldo skoraði sitt 900. mark á ferlinum nýlega er hann komst á blað fyrir portúgalska landsliðið.

,,Ég næ ekki einu sinni 900 mörkum ef ég tek með alla leiki og allar æfingar,“ skrifaði Kroos og vakti tístið athygli.

Ronaldo er nú búinn að skora 901 mark en hann komst á blað í seinni leik Portúgals og tryggði sigur.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu