fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Sjáðu augnablikið vandræðalega – Fékk sér sæti á varamannabekk Heimis

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 09:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í gær er Írland og England áttust við í Þjóðadeildinni.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Írlands en hans menn töpuðu 2-0 á heimavelli í hans fyrsta leik sem þjálfari liðsins.

Lee Carsley er þjálfari Englands en hann fékk sér sæti á röngum varamannabekk áður en flautað var til leiks.

Carsley sast í sæti Heimis áður en leikurinn hófst áður en honum var bent á að færa sig.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendu Ödegaard aftur til London

Sendu Ödegaard aftur til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“