fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

„Ertu móðgaður ef einhver býður í húsið þitt?“

433
Sunnudaginn 8. september 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni, sem sneri aftur á 433.is eftir sumarfrí fyrir helgi.

Það var farið um víðan völl á markaðnum, meðal annars leikmannamarkaðinn hér heima og þá staðreynd að meiri peningar fara á milli félaga hér á landi en áður.

video
play-sharp-fill

„Eru lið hætt að vera móðguð yfir að fá tilboð í sína leikmenn?“ spurði Hrafnkell Arnar í þættinum, en þetta hefur gjarnan loðað við félagaskiptagluggann á Íslandi í gegnum tíðina.

„Nei, það er það skemmtilega við þetta,“ sagði Arnar léttur í bragði.

„Ég skil ekki af hverju þú ætti að vera móðgaður yfir því að einhver bjóði í leikmanninn þinn. Ertu móðgaður ef einhver býður í húsið þitt? Þú segir bara nei takk.“

Umræðan um Bestu deildina úr Íþróttavikunni er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
Hide picture