fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Brighton á heimavelli.

Kai Havertz komst aftur á blað fyrir Arsenal í leiknum en heimamenn tóku forystuna á 38. mínútu.

Snemma í fyrri hálfleik fékk Declan Rice að líta sitt annað gula spjald og Arsenal með tíu menn á vellinum.

Stuttu eftir það jafnaði Joao Pedro metin fyrir Brighton sem hefur byrjað tímabilið.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og eru bæði lið á toppnum með sjö stig eftir þrjá leiki.

Spjald Rice var nokkuð umdeilt en hann sparkaði boltanum þá burt er Joel Veltman ætlaði að taka aukaspyrnu.

Piers Morgan, stuðningsmaður Arsenal og sjónvarpsmaður, talar um um að þessi ákvörðun sé sú versta í sögunni þegar kemur að brottrekstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Klopp að sækja skotmark Liverpool?

Klopp að sækja skotmark Liverpool?
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma