fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Orri Steinn mættur upp í vél og er á leið til Spánar að skrifa undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er í flugi á leið til Spánar ásamt umboðsmanni sínum, Magnúsi Agnari Magnússyni, þar sem hann mun ganga í raðir Real Sociedad.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og er Sociedad að kaupa Orra af FC Kaupmannahöfn á 20 milljónir evra. Fabrizio Romano birti mynd af Orra og Magnúsi í flugi á leið til Spánar fyrir skömmu.

Landsliðsframherjinn hefur verið gríðarlega eftirsótur undanfarið og einnig orðaður við Porto og Manchester City. Hann er hins vegar á leið til Spánar.

Orri hefur byrjað tímabilið í Danmörku frábærlega en heldur nú í mun stærri deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Elanga tryggði sigur gegn United

England: Elanga tryggði sigur gegn United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“