fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sjáðu hvað Slot sagði við Carragher eftir fyrsta leikinn á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondið atvik átti sér stað í beinni á Sky Sports eftir sigur Liverpool á Brentford í gær.

Um var að ræða fyrsta heimaleik nýja stjórans Arne Slot í ensku úrvalsdeildinni. Fór hann 2-0 og var Hollendingurinn ansi brattur er hann mætti í viðtal við Sky Sports eftir leik.

Þar var til að mynda Liverpool-goðsögnin Jamie Carragher og var hann í miðri ræðu þegar Slot mætti á svæðið. „Ég er ekki einu sinni að hlusta á þig,“ sagði þáttastjórnandinn þá, létt í bragði.

Slot sá sér þarna leik á borði. „Hlustar einhver á hann?“ spurði hann og uppskar mikinn hlátur.

Carragher gerði sjálfur grín að þessu á samfélagsmiðlum eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“